Íslenskt Ubuntu LoCo teymi.

Takmark þessa teymis er að vinna að ýmsum málefnum tengdum Ubuntu á Íslandi.
Þótt svo að þegar sé til íslenskur þýðingarhópur, þá er af nægu að taka.
Svo að dæmi séu tekin:
* Tæknileg aðstoð
** Almennir notendur
** Kerfisstjórar sem eru að reyna að innleiða ubuntu í skólum og fyrirtækjum
* Dreifa boðskapnum
* Félagsskapur
* o.fl.

Við bendum á irc rásina #ubuntu.is á freenode

Verið er að vinna í að koma ubuntu-is.org vefnum í loftið

Team details

Email:
Log in for email information.
Owner:
Íslenskir Ubuntu Kerfisstjórar
Created on:
2010-03-17
Languages:
English, Icelandic
Membership policy:
Moderated Team

All members

You must log in to join or leave this team.

Latest members

Mailing list

mail ubuntu-is@lists.launchpad.net
Policy: You must be a team member to subscribe to the team mailing list.
email View public archive
team View subscribers

Subteam of

“Ubuntu Ísland” is a member of these teams: